Kona ætlar bisness

Ég hef starfað núna í dágóðan tíma sem einyrki undir eigin nafni, Kristín Guðmunds. Þar sem gengið hefur vel og fyrirtækið hefur vaxið og dafnað ákvað ég að stofna sjálfstætt fyrirtæki og ég nefndi það Dóttir vefhönnun (Dóttir Webdesign).

Ég er spennt fyrir framhaldinu og finnst það vera innblástur að opinbera þetta með formlegum hætti í sömu andrá og kynsystur […]

By |2016-10-24T14:43:56+00:00október 24th, 2016|allar færslur|0 Comments

Tungumálaskóli í Kaupmannahöfn fær nýjan vef

Fyrir rétt um tveimur vikum síðan setti ég í loftið endurhannaðan vef fyrir Danskbureauet. Danskbureauet er tungumálaskóli hér í Kaupmannahöfn. Verkefnið gekk hratt og örugglega fyrir sig en þeim vantaði s.s nýja hönnun og rafræn innskráningarform svo viðskiptavinir þeirra gætu skráð sig á tungumálanámskeiðin sem þau eru með. Einnig þurfti síðan að vera á tveimur tungumálum.

Ég er alveg í S-inu […]

By |2016-10-28T10:31:11+00:00júní 1st, 2016|allar færslur|0 Comments

Leitarvélabestun : leitarorð og leitarorðagreining

Leitarorð (keywords) eru hornsteinn leitarvélabestunar (SEO). 

Þú getur ekki sleppt því að gera leitarorðagreiningu og nota leitarorðin (LO) þín svo í innihaldi vefsíðu þinnar, ef þú vilt ná árangri á leitarvélunum.

Leitarorð eru skilgreind í tvennu lagi:

  • stuttur leitarorðastrengur (SLS) (short tail keyword) og
  • langur leitarorðastrengur (LLS) (long tail keyword)

Leitarorð og leitarorðastrengir eru í grunninn þau orð sem lýsa þeirri þjónustu sem þú veitir […]

By |2016-11-18T10:05:46+00:00september 29th, 2015|allar færslur, Leitarvélabestun (LVB)|0 Comments

Leitarvélabestun : Þú og leitarvélin

Google er stærsta leitarvélin í dag, með um 45% forskot á þá næstu, Bing, í röðinni. Google hefur þá stöðu að vera einskonar samnefnari yfir allar leitarvélar og hefur m.a.s sitt eigið slangur, að “gúgla” þýðir að “ slá upp” eða “leita” að einhverju á internetinu.

Hér ætla ég að tala um Google. Aðrar leitarvélar, svo sem eins og Bing […]

By |2016-11-18T09:21:19+00:00september 22nd, 2015|allar færslur, Leitarvélabestun (LVB)|0 Comments

Leitarvélabestun : Hvert er hlutverk leitarvéla

Hvað gera leitarvélar, hvert er hlutverk þeirra?

Hlutverk leitarvéla er annarsvegar að skanna (crawling) og að safna gögnum í gagnasafn (indexing) og hinsvegar að veita leitarvélanotendum leitarniðurstöður í forgangsröð þar sem efst á lista eru mest gagnlegu og mest viðeigandi upplýsingar fáanlegar miðað við leitarorðið sem slegið var inn.

Skönnun og söfnun

Ímyndaðu þér póstþjónustu sem keyrir um landið allt, kemur við […]

By |2016-11-18T09:15:04+00:00september 15th, 2015|allar færslur, Leitarvélabestun (LVB)|0 Comments

Leitarvélabestun – inngangur

Kannski hefur þú nú þegar heyrt um leitarvélabestun og hve nauðsynleg hún er fyrir vefinn þinn, ef þú vilt að hann finnist á leitarvélum. Þegar ég segi nauðsynleg fyrir vefinn þinn þá er ég í rauninni að meina að leitarvélabestun sé nauðsynleg fyrir afkomu fyrirtækis og/eða starfssemi þinnar.

Hvað er leitarvél? Google, Yahoo og Bing eru leitarvélar. Við notum leitarvélar til þess að […]

By |2016-11-18T09:09:23+00:00september 11th, 2015|allar færslur, Leitarvélabestun (LVB)|0 Comments
Go to Top