Við erum til þjónustu reiðubúin

Hvað vantar þig?

NÝJAN VEF ?

Hljómar vel. Tilfinningin við að opna nýjan vef er eins og að vera búin/n að taka til, fara í sturtu og leggjast svo til hvílu í stráhreinum sængurfötum.

HAFÐU SAMBAND

VEFSTJÓRA?

Við þjónustum þá sem kjósa að nota krafta sína í það sem þeir eru góðir í með því að bjóða framúrskarandi þjónustu í vefumsjón.

MEIRA

VEFVERSLUN ?

Gott. Að opna og sjá um sína eigin vefverslun er krefjandi á akkúrat réttan hátt. Við vinnum með vefverslunar kerfi sem er notendavænt og teygjanlegt.

HAFÐU SAMBAND

HJÁLP ?

Við skiljum, þetta getur verið óttalegur frumskógur. Það er þó engin ástæða til að leggja árar í bát.

Besta stefnan sem þú getur tekið núna er að ákveða að þú gerir það sem þú ert góð/ur í og lætur okkur um það sem við erum góð í, sem er allt sem kemur að því að hanna og setja upp og sjá um vefi.

HAFÐU SAMBAND

Umsagnir

Það var ánægjulegt að vinna með Kristínu. Við vorum í tímaþröng með að koma upp nýrri, fullbúinni heimasíðu og vinnubrögð hennar voru í samræmi við það; skjót og þægileg.
Thor E. Bachmann, IceWind ehf

Það er eitthvað svo gott að vinna með Kristínu, hefur góða návist, mjög dugleg og vinnusöm, góður hönnuður og manneskja. Ég vann með henni á kontórnum í Keflavík í (x tíma, man ekki svona) og hennar var sárt saknað þegar hún svo flutti til Danmerkur. Kristín er finisher, kláraði mikið af verkefnum hjá okkur, aldrei neitt vesen eða væl, kláraði bara on time and on budget sem er auðvitað ómetanlegt. Svo er auðvitað frábært að hafa yogakennara á launaskrá sem óeigingjarnt hendir í jógatíma á kontórnum, eitthvað sem eflir móral og vellíðan allra.

Gummisig - Hönnunarstjóri og listrænn stjórnandi, Kosmos og Kaos

Kristín hannaði og bestaði nýju síðuna mín og ég er mjög ánægður með útkomuna. Hún er frábær hönnuður og býr yfir yfirgripsmikilli visku varðandi leitarvélabestun. Samskiptin voru gagnsæ og auðveld. Síðan mín lítur ekki bara mjög vel út núna heldur hefur stóraukist heimsóknartíðnin. Ég mæli tvímælalaust með Kristínu ef þig vantar fallegan vef sem virkar.

“Kan helt klart anbefales! Min opgave blev løst på utrolig kort tid! Hun er fleksibel og meget realistisk med prisen. Jeg modtog over 14 tilbud på daværende tidspunkt. Jeg fik en masse konstruktiv feedback på min hjemmeside og ligeledes en masse bud på hvordan jeg kan optimere den endnu mere. Endvidere fik jeg besvaret alle mine spørgsmål med hurtig respons og vil helt klart kontakte hende igen, næste gang jeg får brug for hjælp til wordpress – 5 stjerner her fra”
Mads Uhrenfeldt, Petdeal
Great designer! Very creative, communicative, available, responsive and easy to work with. Highly recommended and I will certainly work with her in the future.”
Judy
Við erum búin að setja upp nokkra nýja wordpress vefi í loftið þar sem Kristín hefur séð um hönnun og forritun út frá okkar þarfagreiningu. Kristín er skipulögð, flink og hugsar í lausnum og höfum við við verið mjög ánægð með samstarfið. Einnig er Kristín ákaflega sanngjörn og passar vel upp á að viðskiptavinurinn fái góðar leiðbeiningar í vegnesti eftir að vefurinn hefur verið settur í loftið.
Edda Gísladóttir - Eigandi og framkvæmdastjóri, Kapall Markaðsráðgjöf