About Kristín

Ég er vefhönnuður með sérstakan áhuga á WordPress, leitarvélabestun og uppsetningu vefverslana.

Vefsíða vs. Facebook síða

Þarf ég nokkuð að fá mér vef, get ég ekki bara notað Facebook?

Ég fór í viðtal til Óla Jóns, sem starfar sem sölu og markaðsstjóri hjá Tactica og er maðurinn á bak við míkrafóninn á Hlaðvarpinu á jóns.is um daginn og við ræddum aðeins milljónkrónaspurninguna „Er ekki nóg að vera bara með […]

By |2017-08-04T14:46:35+00:00ágúst 4th, 2017|Vefmál|0 Comments

Hversvegna að ráða vefhönnuð ?

Ef fyrirtækið þitt er í samkeppni við önnur fyrirtæki á markaðnum eru kostir þess að ráða vefhönnuð eða vefstofu til þess að hanna og setja upp vefinn þinn ótvíræðir.

Staðreyndin er sú að vefur fyrirtækis er andlit þess á internetinu og þú vilt stjórna hvaða ljósi hann varpar á starfssemina, vörur og þjónustu. Vefsíðan er í mörgum, og í sumum […]

By |2017-07-24T16:35:16+00:00júlí 24th, 2017|Vefmál|2 Comments

Uppsetning Yoast SEO viðbótarinnar – 3. hluti

 

Þessi grein er þriðja og síðasta greinin í yfirferð yfir uppsetningu Yoast SEO viðbótarinnar sem er leitarvélabestunar viðbót fyrir WordPress. Í fyrsta og öðrum hluta var farið yfir stillingar í grunnútgáfu viðbótarinnar og í þessum síðasta hluta verður farið í þá virkni sem fylgir fyllri útgáfu viðbótarinnar og hvernig þú getur bestað hverja síðu og færslu fyrir […]

By |2016-11-23T13:14:45+00:00nóvember 23rd, 2016|Leitarvélabestun (LVB)|0 Comments

Uppsetning Yoast SEO viðbótarinnar – 2. hluti

Þessi grein er önnur grein af þremur þar sem farið er yfir stillingar viðbótarinnar Yoast SEO. Í fyrstu greininni var farið yfir bestu stillingarnar fyrir almennar stillingar, titla og innihaldslýsingar og samfélagsmiðla. Hér tökum við upp þráðinn og höldum áfram með skref 4 í yfirferðinni.

Skref 4, XML kort

A) Almennt 

XML vefkort (site maps) eru nauðsynleg fyrir WordPress síðu. […]

By |2016-11-23T13:14:52+00:00nóvember 23rd, 2016|Leitarvélabestun (LVB)|1 Comment

Uppsetning Yoast SEO viðbótarinnar – 1. hluti

Leitarvélabestun er eitt af því sem ég hef sérstaklegan áhuga á og hef þessvegn ákveðið að setja fram leiðbeiningar um uppsetningu leitarvélabestunar viðbótar fyrir WordPress

Eitt af þeim stoðtækjum sem hægt er að nota á vef sem settur er upp í WordPress og sem á að leitarvélabesta, er viðbót sem ber nafnið Yoast SEO for WordPress. Viðbótin er mjög handhæg og […]

By |2016-11-23T14:17:46+00:00nóvember 22nd, 2016|Leitarvélabestun (LVB)|2 Comments

Uppsetning viðbóta í WordPress

Hægt er að auka við grunngetu WordPress með viðbótum (plugins). Það er varla WordPress vefur þarna úti sem ekki keyrir einhverja virkni á viðbótum. Það sem þarf að hafa í huga við viðbætur er að rannsaka vel uppruna þeirra, lesa umsagnir og ganga úr skugga um að framleiðandi þeirra geri umbætur á þeim í takti við uppfærslur sem koma […]

By |2017-07-24T16:44:23+00:00nóvember 20th, 2016|Vefmál|0 Comments

Kona ætlar bisness

Ég hef starfað núna í dágóðan tíma sem einyrki undir eigin nafni, Kristín Guðmunds. Þar sem gengið hefur vel og fyrirtækið hefur vaxið og dafnað ákvað ég að stofna sjálfstætt fyrirtæki og ég nefndi það Dóttir vefhönnun (Dóttir Webdesign).

Ég er spennt fyrir framhaldinu og finnst það vera innblástur að opinbera þetta með formlegum hætti í sömu andrá og kynsystur […]

By |2016-10-24T14:43:56+00:00október 24th, 2016|allar færslur|0 Comments

Tungumálaskóli í Kaupmannahöfn fær nýjan vef

Fyrir rétt um tveimur vikum síðan setti ég í loftið endurhannaðan vef fyrir Danskbureauet. Danskbureauet er tungumálaskóli hér í Kaupmannahöfn. Verkefnið gekk hratt og örugglega fyrir sig en þeim vantaði s.s nýja hönnun og rafræn innskráningarform svo viðskiptavinir þeirra gætu skráð sig á tungumálanámskeiðin sem þau eru með. Einnig þurfti síðan að vera á tveimur tungumálum.

Ég er alveg í S-inu […]

By |2016-10-28T10:31:11+00:00júní 1st, 2016|allar færslur|0 Comments
Go to Top