Vefsíða vs. Facebook síða

Þarf ég nokkuð að fá mér vef, get ég ekki bara notað Facebook?

Ég fór í viðtal til Óla Jóns, sem starfar sem sölu og markaðsstjóri hjá Tactica og er maðurinn á bak við míkrafóninn á Hlaðvarpinu á jóns.is um daginn og við ræddum aðeins milljónkrónaspurninguna “Er ekki nóg að vera bara með […]