Vefsíða vs. Facebook síða

Þarf ég nokkuð að fá mér vef, get ég ekki bara notað Facebook?

Ég fór í viðtal til Óla Jóns, sem starfar sem sölu og markaðsstjóri hjá Tactica og er maðurinn á bak við míkrafóninn á Hlaðvarpinu á jóns.is um daginn og við ræddum aðeins milljónkrónaspurninguna “Er ekki nóg að vera bara með […]

By |2017-08-04T14:46:35+00:00ágúst 4th, 2017|Vefmál|0 Comments

Hversvegna að ráða vefhönnuð ?

Ef fyrirtækið þitt er í samkeppni við önnur fyrirtæki á markaðnum eru kostir þess að ráða vefhönnuð eða vefstofu til þess að hanna og setja upp vefinn þinn ótvíræðir.

Staðreyndin er sú að vefur fyrirtækis er andlit þess á internetinu og þú vilt stjórna hvaða ljósi hann varpar á starfssemina, vörur og þjónustu. Vefsíðan er í mörgum, og í sumum […]

By |2017-07-24T16:35:16+00:00júlí 24th, 2017|Vefmál|2 Comments

Uppsetning viðbóta í WordPress

Hægt er að auka við grunngetu WordPress með viðbótum (plugins). Það er varla WordPress vefur þarna úti sem ekki keyrir einhverja virkni á viðbótum. Það sem þarf að hafa í huga við viðbætur er að rannsaka vel uppruna þeirra, lesa umsagnir og ganga úr skugga um að framleiðandi þeirra geri umbætur á þeim í takti við uppfærslur sem koma […]

By |2017-07-24T16:44:23+00:00nóvember 20th, 2016|Vefmál|0 Comments