Uppsetning Yoast SEO viðbótarinnar – 3. hluti

 

Þessi grein er þriðja og síðasta greinin í yfirferð yfir uppsetningu Yoast SEO viðbótarinnar sem er leitarvélabestunar viðbót fyrir WordPress. Í fyrsta og öðrum hluta var farið yfir stillingar í grunnútgáfu viðbótarinnar og í þessum síðasta hluta verður farið í þá virkni sem fylgir fyllri útgáfu viðbótarinnar og hvernig þú getur bestað hverja síðu og færslu fyrir […]

By |2016-11-23T13:14:45+00:00nóvember 23rd, 2016|Leitarvélabestun (LVB)|0 Comments

Uppsetning Yoast SEO viðbótarinnar – 2. hluti

Þessi grein er önnur grein af þremur þar sem farið er yfir stillingar viðbótarinnar Yoast SEO. Í fyrstu greininni var farið yfir bestu stillingarnar fyrir almennar stillingar, titla og innihaldslýsingar og samfélagsmiðla. Hér tökum við upp þráðinn og höldum áfram með skref 4 í yfirferðinni.

Skref 4, XML kort

A) Almennt 

XML vefkort (site maps) eru nauðsynleg fyrir WordPress síðu. […]

By |2016-11-23T13:14:52+00:00nóvember 23rd, 2016|Leitarvélabestun (LVB)|1 Comment

Uppsetning Yoast SEO viðbótarinnar – 1. hluti

Leitarvélabestun er eitt af því sem ég hef sérstaklegan áhuga á og hef þessvegn ákveðið að setja fram leiðbeiningar um uppsetningu leitarvélabestunar viðbótar fyrir WordPress

Eitt af þeim stoðtækjum sem hægt er að nota á vef sem settur er upp í WordPress og sem á að leitarvélabesta, er viðbót sem ber nafnið Yoast SEO for WordPress. Viðbótin er mjög handhæg og […]

By |2016-11-23T14:17:46+00:00nóvember 22nd, 2016|Leitarvélabestun (LVB)|2 Comments

Leitarvélabestun : leitarorð og leitarorðagreining

Leitarorð (keywords) eru hornsteinn leitarvélabestunar (SEO). 

Þú getur ekki sleppt því að gera leitarorðagreiningu og nota leitarorðin (LO) þín svo í innihaldi vefsíðu þinnar, ef þú vilt ná árangri á leitarvélunum.

Leitarorð eru skilgreind í tvennu lagi:

  • stuttur leitarorðastrengur (SLS) (short tail keyword) og
  • langur leitarorðastrengur (LLS) (long tail keyword)

Leitarorð og leitarorðastrengir eru í grunninn þau orð sem lýsa þeirri þjónustu sem þú veitir […]

By |2016-11-18T10:05:46+00:00september 29th, 2015|allar færslur, Leitarvélabestun (LVB)|0 Comments

Leitarvélabestun : Þú og leitarvélin

Google er stærsta leitarvélin í dag, með um 45% forskot á þá næstu, Bing, í röðinni. Google hefur þá stöðu að vera einskonar samnefnari yfir allar leitarvélar og hefur m.a.s sitt eigið slangur, að “gúgla” þýðir að “ slá upp“ eða „leita” að einhverju á internetinu.

Hér ætla ég að tala um Google. Aðrar leitarvélar, svo sem eins og Bing […]

By |2016-11-18T09:21:19+00:00september 22nd, 2015|allar færslur, Leitarvélabestun (LVB)|0 Comments

Leitarvélabestun : Hvert er hlutverk leitarvéla

Hvað gera leitarvélar, hvert er hlutverk þeirra?

Hlutverk leitarvéla er annarsvegar að skanna (crawling) og að safna gögnum í gagnasafn (indexing) og hinsvegar að veita leitarvélanotendum leitarniðurstöður í forgangsröð þar sem efst á lista eru mest gagnlegu og mest viðeigandi upplýsingar fáanlegar miðað við leitarorðið sem slegið var inn.

Skönnun og söfnun

Ímyndaðu þér póstþjónustu sem keyrir um landið allt, kemur við […]

By |2016-11-18T09:15:04+00:00september 15th, 2015|allar færslur, Leitarvélabestun (LVB)|0 Comments

Leitarvélabestun – inngangur

Kannski hefur þú nú þegar heyrt um leitarvélabestun og hve nauðsynleg hún er fyrir vefinn þinn, ef þú vilt að hann finnist á leitarvélum. Þegar ég segi nauðsynleg fyrir vefinn þinn þá er ég í rauninni að meina að leitarvélabestun sé nauðsynleg fyrir afkomu fyrirtækis og/eða starfssemi þinnar.

Hvað er leitarvél? Google, Yahoo og Bing eru leitarvélar. Við notum leitarvélar til þess að […]

By |2016-11-18T09:09:23+00:00september 11th, 2015|allar færslur, Leitarvélabestun (LVB)|0 Comments
Go to Top