Uppsetning Yoast SEO viðbótarinnar – 3. hluti
Þessi grein er þriðja og síðasta greinin í yfirferð yfir uppsetningu Yoast SEO viðbótarinnar sem er leitarvélabestunar viðbót fyrir WordPress. Í fyrsta og öðrum hluta var farið yfir stillingar í grunnútgáfu viðbótarinnar og í þessum síðasta hluta verður farið í þá virkni sem fylgir fyllri útgáfu viðbótarinnar og hvernig þú getur bestað hverja síðu og færslu fyrir […]