Blogg2017-07-24T16:30:11+00:00

Kona ætlar bisness

Ég hef starfað núna í dágóðan tíma sem einyrki undir eigin nafni, Kristín Guðmunds. Þar sem gengið hefur vel og fyrirtækið hefur vaxið og dafnað ákvað ég að stofna sjálfstætt fyrirtæki og ég nefndi það [...]

Höfundur: |24. október 2016|Flokkar: allar færslur|0 Komment

Endurhönnun á lógói

Þegar ég endurhannaði vef Danskbureauet hér um daginn báðu þau  mig um að sjá hvort ég gæti frískað aðeins uppá lógóið þeirra. Þau höfðu ekki verið ánægð með það frá upphafi og vildu eitthvað fallegra. [...]

Höfundur: |2. júní 2016|Flokkar: allar færslur|0 Komment

Fagurkerar – lógó

Nýtt lógó fyrir Fagurkera sem er lífstíls-bloggsíða. Ég kann mjög vel við mig í hlutverki grafíska hönnuðarins og naut þess þessvegna í botn að hanna þetta lógó. Mér finnst útkoman góð og píurnar hjá Fagurkerum [...]

Höfundur: |29. mars 2016|Flokkar: allar færslur|0 Komment

Hafa samband

Flokkar