Kona ætlar bisness
Ég hef starfað núna í dágóðan tíma sem einyrki undir eigin nafni, Kristín Guðmunds. Þar sem gengið hefur vel og fyrirtækið hefur vaxið og dafnað ákvað ég að stofna sjálfstætt fyrirtæki og ég nefndi það [...]
Endurhönnun á lógói
Þegar ég endurhannaði vef Danskbureauet hér um daginn báðu þau mig um að sjá hvort ég gæti frískað aðeins uppá lógóið þeirra. Þau höfðu ekki verið ánægð með það frá upphafi og vildu eitthvað fallegra. [...]
Tungumálaskóli í Kaupmannahöfn fær nýjan vef
Fyrir rétt um tveimur vikum síðan setti ég í loftið endurhannaðan vef fyrir Danskbureauet. Danskbureauet er tungumálaskóli hér í Kaupmannahöfn. Verkefnið gekk hratt og örugglega fyrir sig en þeim vantaði s.s nýja hönnun og rafræn innskráningarform [...]
Fagurkerar – lógó
Nýtt lógó fyrir Fagurkera sem er lífstíls-bloggsíða. Ég kann mjög vel við mig í hlutverki grafíska hönnuðarins og naut þess þessvegna í botn að hanna þetta lógó. Mér finnst útkoman góð og píurnar hjá Fagurkerum [...]
Leitarvélabestun : leitarorð og leitarorðagreining
Leitarorð (keywords) eru hornsteinn leitarvélabestunar (SEO). Þú getur ekki sleppt því að gera leitarorðagreiningu og nota leitarorðin (LO) þín svo í innihaldi vefsíðu þinnar, ef þú vilt ná árangri á leitarvélunum. Leitarorð eru skilgreind í [...]
Leitarvélabestun : Þú og leitarvélin
Google er stærsta leitarvélin í dag, með um 45% forskot á þá næstu, Bing, í röðinni. Google hefur þá stöðu að vera einskonar samnefnari yfir allar leitarvélar og hefur m.a.s sitt eigið slangur, að “gúgla” [...]