Vefsíða vs. Facebook síða
Þarf ég nokkuð að fá mér vef, get ég ekki bara notað Facebook? Ég fór í viðtal til Óla Jóns, sem starfar sem sölu og markaðsstjóri hjá Tactica og er maðurinn á bak við míkrafóninn [...]
Hversvegna að ráða vefhönnuð ?
Ef fyrirtækið þitt er í samkeppni við önnur fyrirtæki á markaðnum eru kostir þess að ráða vefhönnuð eða vefstofu til þess að hanna og setja upp vefinn þinn ótvíræðir. Staðreyndin er sú að vefur fyrirtækis [...]
Uppsetning Yoast SEO viðbótarinnar – 3. hluti
Þessi grein er þriðja og síðasta greinin í yfirferð yfir uppsetningu Yoast SEO viðbótarinnar sem er leitarvélabestunar viðbót fyrir WordPress. Í fyrsta og öðrum hluta var farið yfir stillingar í grunnútgáfu viðbótarinnar og [...]
Uppsetning Yoast SEO viðbótarinnar – 2. hluti
Þessi grein er önnur grein af þremur þar sem farið er yfir stillingar viðbótarinnar Yoast SEO. Í fyrstu greininni var farið yfir bestu stillingarnar fyrir almennar stillingar, titla og innihaldslýsingar og samfélagsmiðla. Hér tökum [...]
Uppsetning Yoast SEO viðbótarinnar – 1. hluti
Leitarvélabestun er eitt af því sem ég hef sérstaklegan áhuga á og hef þessvegn ákveðið að setja fram leiðbeiningar um uppsetningu leitarvélabestunar viðbótar fyrir WordPress Eitt af þeim stoðtækjum sem hægt er að nota á vef [...]
Uppsetning viðbóta í WordPress
Hægt er að auka við grunngetu WordPress með viðbótum (plugins). Það er varla WordPress vefur þarna úti sem ekki keyrir einhverja virkni á viðbótum. Það sem þarf að hafa í huga við viðbætur er [...]