Leitarvélabestun : leitarorð og leitarorðagreining
Leitarorð (keywords) eru hornsteinn leitarvélabestunar (SEO).
Þú getur ekki sleppt því að gera leitarorðagreiningu og nota leitarorðin (LO) þín svo í innihaldi vefsíðu þinnar, ef þú vilt ná árangri á leitarvélunum.
Leitarorð eru skilgreind í tvennu lagi:
- stuttur leitarorðastrengur (SLS) (short tail keyword) og
- langur leitarorðastrengur (LLS) (long tail keyword)
Leitarorð og leitarorðastrengir eru í grunninn þau orð sem lýsa þeirri þjónustu sem þú veitir […]