Leitarvélabestun – inngangur
Kannski hefur þú nú þegar heyrt um leitarvélabestun og hve nauðsynleg hún er fyrir vefinn þinn, ef þú vilt að hann finnist á leitarvélum. Þegar ég segi nauðsynleg fyrir vefinn þinn þá er ég í rauninni að meina að leitarvélabestun sé nauðsynleg fyrir afkomu fyrirtækis og/eða starfssemi þinnar.
Hvað er leitarvél? Google, Yahoo og Bing eru leitarvélar. Við notum leitarvélar til þess að […]