Veida.is og Anglers.is
Veiða.is og Anglers.is eru vefir sem tileinkaðir eru veiði, sölu veiðileyfa og bókunar í veiðiferðir. Vefirnir eru í grunninn eins í útliti en með mismunandi markaðslegum áherslum, einfaldlega vegna þess að veiða.is vefurin er stílaður á Íslendinga og anglers.is er meira fyrir erlenda ferðamenn.
Við hönnun var sérstaklega tekið tillit til hversu efnismikill gamli vefurinn var en allt efnið og myndir var fært úr Joomla! vefumsjónarkerfinu.
Vefirnir eru settir upp með WordPress og WooCommerce þar sem veiðileyfasala og greiðsla fyrir veiðiferðir fer í gegnum. Einnig er bókunarkerfi í notkun.
Við sinntum: