Project Description

Vantar þig vef? Hafðu samband!

Forlagið bókabúð

Forlagið bókabúð er einn stærsti bókaútgefandi á Íslandi og rekur mjög stóra vefverslun á vef sínum forlagid.is. Í samvinnu við hið ljúfa fólk hjá Forlaginu hönnuðum við og forrituðum nýja vefverslun handa þeim.

Vefurinn er settur upp í WordPress og WooCommerce með mörgum sérkóðuðum lausnum, m.a tengingu við TOK bókhaldskerfið og Rafbókalagerinn.

Við sinntum:

  • Vefhönnun

  • Uppsetningu í WordPress

  • Uppsetningu í WooCommerce

  • Forritun sérlausna fyrir WP og WC

  • Ráðgjöf