Project Description

Vantar þig vef? Hafðu samband!

Islanders

Auður Gná hjá Islanders hönnunarblogginu hafði samband og í sameiningu frískuðum við uppá útlit bloggsins með aðaláherslu á að koma vefversluninni sem þar er að finna í gagnið.

Við sinntum:

  • Vefhönnun

  • Uppsetningu í WordPress

  • Uppsetningu í WooCommerce

  • Ráðgjöf