Project Description

Vantar þig vef? Hafðu samband!

Land lögmenn

Vefsíða fyrir Land lögmenn sem hófu starfssemi árið 2012. Ég hannaði vefinn og setti upp í WordPress í samvinnu við Kapal markaðsráðgjöf. Við höfum unnið að hinum ýmsu breytingum síðan síðan var sett upp fyrst, eins og oft vill verða með lifandi hönnun eins og vefhönnun.

Við sinntum:

  • Vefhönnun

  • Uppsetningu í WordPress

  • Ráðgjöf