Project Description

Vantar þig vef? Hafðu samband!

Icelandic Horse / Lukka Langhús

Arnþrúður, eða Lukka, og hennar fjölskylda á bænum Langhús á norðurlandi hafa lengi rekið ferðamannaþjónustu í formi hestaferða sem og að þjónusta erlenda kaupendur íslenskra hrossa.

Arnþrúður átti mjög efnismikinn vef sem einnig var í WordPress. Við tókum efnið og endurskipulögðum það og settum upp nýjan vef og nýtt lógó.

Við sinntum:

  • Vefhönnun

  • Uppsetningu í WordPress

  • Ráðgjöf