Project Description

Einkennismerki fyrir Betri spítala

Betri spítali eru góðgerðarsamtök sem berjast fyrir velfarnaði Landsspítalans á Íslandi. Þeim vantaði aðstoð með vefsíðu sem verið var að setja upp. Ég hjálpaði þeim að koma henni á fót og bauðst svo til þess að hanna handa þeim lógó, sem þau þáðu.