Project Description

Vantar þig vef? Hafðu samband!

Héðinshurðir

Héðinn ehf, sem er þekkingarfyrirtæki í málmiðnaði og véltækni, framleiðir iðnaðar- og bílskúrshurðir. Sú starfssemi fékk nýjan vef á vefslóðinni www.hedinshurdir.is þar sem iðnaðar- og bílskúrsurðir eru kynntar og notandinn getur pantað hurð í gegnum þar til gert pantanaform.

Vefurinn er hannaður og uppsettur af okkur hjá Dóttir vefhönnun og unninn að öðru leiti í samstarfi við Proforma og Héðinn.

Við sinntum:

  • Vefhönnun

  • Uppsetningu í WordPress

  • Ráðgjöf