Project Description

Vantar þig vef? Hafðu samband!

Danskbureauet

Danskbureauet er tungumálaskóli í Kaupmannahöfn en eigandi skólans var í sambandi við okkur og vantaði nýja hönnun fyrir vefinn. Fyrir utan að þurfa nýja vefhönnun var óskað eftir uppsetningu á stafrænu skráningarformi fyrir tungumálanámskeiðin sem þau halda sem og að síðan þurfti að vera á tveimur tungumálum.

Við endurhönnuðum einnig lógóið þeirra.

Nýji vefurinn er settur upp í WordPress.

Við sinntum:

  • Vefhönnun

  • Uppsetningu í WordPress

  • Forritun sérlausna fyrir WP og WC

  • Ráðgjöf